JessicaHogarthDesigns

Posted by Susan Wilson on

 

Nýkomin er sending frá hinni frábæru Jessica Hogarth frá Englandi.  Hún hannar allar sínar vörur og teiknar, allar hennar vörur eru unnar í Englandi. 

Bæst hefur við úrvalið af fallegu bómullar viskastykkjunum, bómullar taupokum og síðan fallegum tækifæriskortum, sem seld eru í stykkjatali...hentug að kaupa með ef verið er að kaupa gjöf.


Share this post



← Older Post Newer Post →