Lífrænt skordýrafælustykki Don´t bug me, - ÁN KÓKÓS
vsk innifalinn
Náttúrulegt skordýrafælu stykki, með sérstakri blöndu af ilmkjarnaolíum, sem hjálpa til við að halda pöddunum frá, á náttúrulegan hátt. Miðstöð fyrir eftirlit með sjúkdómum og forvörnum (cdc) í usa mælir með notkun þeirra í stað almennra skordýrafælu efna.
Heldur pöddum í burtu á náttúrulegan hátt
Öruggt náttúrulegt stykki í stað hefðbundina efna til að fæla pöddurnar frá
Sniðugt að vera með dósina, með flugnafælustykkinu, í töskunni eða bakpokanum.
Þyngd: 29 gr
Virknin er góð í allavega 6 mánuði frá því að varan er opnuð
Lítið fjölskyldufyrirtæki, framleiðir umhverfisvænar vöru. Þau kaupa mest af hráefni sínu, í sínu nærumhverfi. Þau eru einnig með umhverfisvænar umbúðir.
ÁN KÓKÓS
Aðal innihaldsefnin eru:
- Lífræn sítrónu og eucalyptus ilmkjarnaolíur
- Lífræn citronella ilmkjarnaolía
- Lífræn neem olía
Önnur innihaldsefni:
- Lífrænt shea butter
- Lífræn jojoba olía
- Lífrænt býflugnavax
- Lífræn sedrusviðar ilmkjarnaolía
- Lífræn lavender ilmkjarnaolía
- Lífræn rósmarí ilmkjarnaolía
- Lífræn sítrónugras ilmkjarnaolía
- Lífræn basil ilmkjarnaolía
- Lífræn timjan ilmkjarnaolía