Hársápa með Jómfrúarolíu og Babassu
vsk innifalinn
Mild, rakagefandi og náttúruleg hársápa gerð úr jómfrúarolíu og hreinu shea butter sem djúpnærir hársvörðinn og hjálpar að viðhalda silkimjúku, fallegu og heilbrigðu hári.
- Mýkir þurrt, líflaust og skemmt hár.
- Gott fyrir eðlilegt og þurrt hár
- VEGAN
- ÁN KÓKÓS
Lífrænt og handgert hársápustykki, umhverfisvænar umbúðir
Inniheldur meðal annars
- lífræna jómfrúarolíu
- lífræna babassu olíu
- lífrænt shea butter
Önnur innihaldsefni:
- Vatn
- Natríumhýdroxíð
- Lífræn Castor bauna olía
- Lífræn rósmarí olía, Extract
Inniheldur ekki
- súlfat
- silikon
- paraben