Fluf margnota taska úr lífrænni bómull

  • 4.500 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Fluf margnota taska - Flott herrasnyrtitaska / undir hleðslutækin / Risa pennaveski ofl

Taskan er úr vottaðri lífrænni bómull, en innra lagið úr vatnsheldu pólíesteri.  Það er vasi í innra laginu. Sterkt band til að halda á töskunni, úr bómullar og strigablöndu, sterkur rennilás til að loka veskinu.

  • Vörurnar frá Fluf eru reglulega testaðar, til að athuga bæði öryggi og gæði.  Þær eru prufaðar af óháðum aðilum og eru með vottun upp á að vera án BPA efna, þalöt, og blýs.

  •  

    Efni: Lífræn Bómull með vatnsheldu innra lagi úr póliester

    Stærð:10.5 x 23 x 16 cm

    Þyngd: 135g

    Má þvo í þvottavél á viðkvæman þvott, en ekki setja í þurkara.

  • Frábær til að ferðast með alla smá nauðsynja hlutina.  Getur virkað sem stórt snyrtiveski, eða verið frábært undir alla aukahlutina sem fylgja nútíma tækni, svo sem öllum snúrunum, hleðslutækjunum og fleira fyrir tölvur, síma og spjaldtölvur.  Einnig getur veskið nýst sem risa pennaveski, fyrir alla litina hjá listamanninum eða barninu.  Eða sem lítil bleyjutaska, snyrti og raktaska fyrir herrann og fleira sniðugt.
  • Siðfræði
  • Nærri allar Fluf vörurnar eru gerðar úr 100% vottuðum lífrænum bómull.  Bómullinn sem er notaður, er vottaður til að mæta kröfum GOTS, (the Global Organic Textile Standard).
  • Bómullinn er prentaður með litum sem hafa lítil áhrif á umhverfið, þeir hafa verið prófaðir, áður, af óháðum aðilum og sýnt að þeir eru lausir við azo litarefni ( azo eru gervi litir, t.d rauður), þungmálma og formaldehýð.  Innra lagið er úr vatnsheldu pólýester
  • Fluf notar lífrænan bómull vegna þess að hann er ræktaður án þess að nota nokkurs konar skordýraeytur.  Lífrænn landbúnaður verndar heilsu manna og jarðarinnar, með því að minnka notkun á eiturefnum sem geta endað í jörðinni, loftinu, vatns eða fæðubúskapnum.
  • Fluf hefur skuldbundið sig til að vera með lámarksinnpökkun, sem hefur lítil áhrif á umhverfið.    Vörurnar þeirra eru seldar með merki úr 100% endurunnum pappír.  Fluf notar einnig aðeins endurunnin pappír og sem hefur verið vottaður af FSC ( https://us.fsc.org/en-us )  í bæklinga sína og annað prentað efni. 
  • Vörur Fluf eru hannaðar í Kanada og framleiddar á ábyrgan hátt í Kína.  Kínversku samstarfsaðilar þeirra hafa skuldbundið sig til að veita vinnuumhverfi sem er öruggt og heilbrigt.  Starfsmönnunum er borguð sanngjörn laun, hafa heilbrigðistryggingar og fleira.
  • Vottaða lífræna bómullin kemur frá Kína og Tyrklandi.
  • (Texti frá www.fluf.ca ).