Tepokakreistan er úr sílikoni, hönnuð til að geta kreist vökvan úr tepokanum og lagt hann síðan frá sér án þess að verða óhreinn eða brenna sig á heitum vökvanum.