Býflugnavaxkerti

Yndisleg handunnin kerti úr 100% hreinu býflugnavaxi, með og án ilms, í umhverfisvænum umbúðum og ýmsum stærðum.

Einnig er til áfyllingar í beehive glösin

Klaran er líka komin með yndisleg Jólakerti.