Beebee Wraps...náttúrulegar matvælaumbúðir úr býflugnavaxi... Túlipanamynstur - 3 stærðir í pakka ( lítil, miðstærð og stór) eru ný vara
Nýtt merki af matvælaumbúðum úr býflugnavaxi, komið í hús hjá klaran.is
Beebee Wraps er vara sem á eftir að spara ykkur margan nestispokan, peninginn og síðast en ekki síst er mjög umhverfisvæn vara.
Beebee Wraps eru matvælaumbúðir sem koma í stað nestispoka, álpappírs og fleiri slíks.
Í pakkanum eru 3 býflugnavax blöð, í þremur stærðum, small (18 x 18 cm) , medium ( 26 x 26 cm) og large (33 x 33 cm ) með Túlipanamynstri.
Beebee Wraps er úr náttúrlegum efnum, m.a. býflugnavaxi ofl., sem þýðir að maturinn geymist mun betur fyrir vikið.
Beebee Wraps eru endurnýtanlegar umbúðir. Mótast eftir matnum sem hann er settur utan um.
Gott er að láta matarafganga kólna aðeins áður en Beebee er sett utan um þá.
Má þvo, en aðeins úr köldu vatni og helst ekki mjög sterkri sápu...má ekki fara í uppþvottavél.
Gott að láta síðan þorna eða strjúka af. Ekki geyma á heitum stað, eins og nálægt eldavél eða slíkt.
- Sjálfbær
- Lífrænt
- Lífrænn bómull
- Margnota
- Umhverfisvænt
- Túlipanamynstur
Frí heimsending