Sokkar sem enda ofbeldi gegn konum - Styrkir góðan málstað

  • 2.890 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Gefið konum vald með því að kaupa þessa sokka og styrkja góða málstaðinn The UN Trust Fund to End Violence Against Women.  Sjóðurinn var stofnaður árið 1996. Hann veitir styrki til þeirra, sem sýna frumkvæði til aðgerða, sem sýna fram á að hægt sé að taka markvisst á ofbeldi gegn konum og stúlkum, draga úr því og með þrautseigju útrýma ofbeldinu.   
Sokkarnir eru fallegir, notalegir, mjúkir,  þykkir og með auka bólstrun undir ilinni.  Sokkarnir koma í stærðum small (36-40) og medium (41-47).  
Þú kaupir þessa yndislegu sokka og fyrirtækið gefur til baka í leiðinni,  hve mikið betra gæti það verið.
Saman getum við tekið afstöðu með náttúrunni og verndað jörðina, fólkið og dýrin sem búa á henni.

Falleg fermingargjöf fyrir ungling sem stendur með baráttunni.

Nánari upplýsingar:
  • 75% lífræn bómull, 23% pólýamíð, 2% Spandex
  • Þvo á volgu í þvottavél, þurrka á lágum hita, ekki strauja.
  • Saumlaus tá
  • Búið til í Indlandi  
  • Vegan
  • Fairtraid
  • Sjálfbær framleiðsla