
Hársápustykki - Ocean Breeze frá EcoLiving
Sápulaust hársápustykki með PH jafnvægi.
Búið til úr blöndu af náttúrulegum og sjálfbærum innihaldsefnum.
Hárþvottarefnið þvær hárið á mildan hátt.
Í hársápunni er Panthnol Pro-vitamin B5 sem gefur hárinu og hársverðinum raka.
Sápan gerir hárið viðráðanlegt, slétt og silkimjúkt. Ríkulegt magn af lífrænni jójóbaolíu eykur gljáa í hárinu.
Notkun: Bleytið hárið vel og nuddið hársápustykkinu í hárið. Nuddið vel og skolið. Notið hárnæringu ef vill. Best er að geyma kubbinn á þurrum stað á milli þess sem hann er notaður, það eykur endingu.
Þyngd: 85 gr.
-
Vegan og plastlaus
-
Án pálmaolíu, jarðefnaolíu, SLS og parabena
-
Ekkert GMO
-
Ekki prófað á dýrum.
-
Framleitt á Bretlandi
-
Jarðgeranlegar og endurvinnanlegar umbúðir
Innihald: Sodium Cocyl Isethionate, Behentrimonium Methosulfate, Decyl Glucoside, Cocamidopropyl Betaine, Cetyl alkóhól, (Simmondsia Chinensis) Jojoba fræolía, panþenól, ilmefni, Linalool, Benzyl Salicylate, ci62045
*Ilm- og litarefni í sápunum bera CI númer í innihaldslýsingum og vísa í gagnabanka INCI um innihaldsefni. Ilmefni í vörunum eru blanda af ilmkjarnaolíum og tilbúnu ilmvatni og eru vegan, án þalata, parabena og ekki prófuð á dýrum.