Sexkantaður bakki úr endurunnum sedrusvið - lítill

  • 3.300 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Sexkantaður bakki úr endurunnum sedrusvið - lítill

Smár, léttur og fallegur, þessi sexkantaði bakki er endurunnin úr handvöldu timbri úr sedrusvið, sem kom úr yfir 70 ára gömlum kínverskum húsum.
Hver bakki er einstakur, þeir eru ólíkir í lit og áferð, sem eru í viðnum. 
Stærð: 21.5cm x 20cm.

Þyngd: 110g

Handþvo í volgu sápuvatni og þurkið

Sjálfbær framleiðsla

Framleitt í Kína

 

Sexköntuðu bakkarnir eru búnir til úr handvöldu timbri, úr sedrusvið sem var endurheimt úr yfir 70 ára gömlum kínverskum húsum.

Áður en vestrænt byggingarefni fór að riðja sér rúms í Kína, um miðja 20.öldina, var fólk vant að nýta sér sedrusviðs skógana í nágreninu, sem byggingarefni, í húsin sín og aðra viðar byggingarþætti.  Þessum skógi hefur nú verið bjargað og er aðeins notaður í smá verkefni af heimamönnum.

Handvaldi sedrusviðurinn, sem er notaður til að búa til bakkana er laus við eiturefni og þolir af nátturnar hendi vel bletti og pöddur.

 Upcycle is to reuse (discarded objects or material) in such a way as to create a product of a higher quality or value than the original.