Qwetch Brúsi (teflaska) úr tvöföldu gleri, með 2 tesíum - 320 ml
vsk innifalinn
Te-flaska (tebrúsi) úr tvöföldu gleri, með 2 tesíum
Flaskan (hitabrúsinn) hentar vel undir bæði heita og kalda drykki og heldur köldu og heitu.
Flaskan er umhverfisvæn, endingargóð og margnota úr tvöföldu gleri.
Lekur ekki
2 tesíur fylgja
Handþvoið í volgu sápu vatni
Brúsinn er þægilegur að nota í daglega lífinu og fallegur.
Sjá nánar myndband hér fyrir neðan
Sjálfbær framleiðsla
Qwetch er franskt fyrirtæki og hönnun en
Stærð 320 ml / 18.5 x 7 cm
Kemur í boxi
Heldur heitu í 1 klst
Innra birði af loki er PP5 og BPA- frítt
Qwetch- vörurnar eru
- Umhverfisvænar, vörurnar eru frábært val af hráefni (gler, BPA-frítt PP5, króm) til móts við plast og ál.
- Aðlaðandi, vörurnar eru úthugsaðar, eru stílhreinar og koma til móts við þarfir flestra með mörgum mismunandi hönnun.
- Vistfræðileg: Sjálfbær og lífræn hráefni.