Þvottaefnisstrimlar 24 stk. Cotton fresh. EcoLiving

  • 1.980 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Þvottaefnisstrimlarnir eru öflugt þvottaefni, sem þvær vel.  Hér er búið að þjappa þvottaefninu saman í örþunnan og léttan strimil. Það þýðir 94% minni kolefnislosun miðað við flutning á hefðbundnu þvottaefni. 

Cotton fresh ilmurinn gefur mildan blóma angan og fötin þín verða bæði hrein og anga vel.

  • Minna pláss: Þetta er annað en stórar og fyrirferðarmiklar umbúðir sem fylla skápana, StripWash þvottastrimlarnir koma í þunnu pappírsumslagi,  sem auðvelt er að opna og svo tekur það afar lítið pláss í skápnum. Þú getur losað þig við allan sóðaskapinn sem fylgir hefðbundnum þvottaefnum og fengið auka pláss í skápunum. Þú grípur bara eina ræmu og skellir henni með fötunum í vélina. Ótrúlega einfalt.
  • Enginn sóun: StripWash leysist  alveg upp í þvottavélinni og skilur enga afganga eftir.  Strimlarnir eru mjög léttir og skilja eftir sig 94% minni kolefnisspor en venjuleg þvottaefni sem innihalda mikið vatn.
  • Stripwash fyrir umhverfið!

 

Notkun.
Smelltu strimlinum beint í vélina með þvottinum og kveiktu á vélinni. Hentar öllum þvottavélum.

• Venjulegur þvottur (4-5 kg.): Einn strimill
• Mjög óhreinn þvottur: 2 strimlar
• Lítill þvottur (2-2,5 kg.): Hálfur strimill, þú rífur hann einfaldlega í sundur eftir þar til gerðri rifrönd.

Handþvottur:
Strimlarnir leysast hratt upp í vatni hvort heldur heitu eða köldu og eru því fullkomnir til að taka með í ferðalagið.

 

Innihald:

Það eru 24 stk í pakkanum

Cotton fresh:
Natríumdódesýlsúlfat, anjónískt yfirborðsvirkt efni (>30%), ensím (subtilisín), ilmefni [inniheldur hexýl cinnamaldehýð, 2-(4-tert-bútýlbensýl)própionaldhýð, sítrónellól, linalól