Qwetch hristari - 750ml
vsk innifalinn
Qwetch hristarinn er hentugur fyrir alla heilsu-og proteindrykki.
Hann auðveldar að blanda saman hráefnunum með stál hristikúlunni sem fylgir.
Hann er alveg vatnsheldur.
Hristarinn gerir auðvelt að mæla hráefnið sem fer í hann þar sem mælilína er sjáanleg bæði innan í honum og utan á.
Hristainn er með áskrúfuðum drykkjarstút og hristikúlu.
750 ml.
Efni: Ryðfrítt stál (18/8 (304)).
Silikon þéttihringur.
Þyngd: 230 gr.
Stærð: 21,2 cm á hæð x 8 cm. þv. Op á stút: 3 cm. þv.
Notkunarleiðbeiningar:
- Setjið ekki í örbylgju- né bakarofn, uppþvottavél eða frysti
- Þvoið með heitu sápuvatni.
- Látið þorna á hvolfi.
- Til að forðast leka, passið að skrúfa lokið rétt og þétt á.
- Varúð, getur orðið heitt ef heitur vökvi er settur í ílátið. Passið að láta börn ekki fá hristarann ef heita heita drykki er um að ræða.
- Setja má vökva upp að skrúfgangi.