Þessi einstaki lykill er ekki aðeins stílhreinn og fágaður aukahlutur, heldur líka snjöll og hreinlát lausn fyrir daglegt líf. Koparinn hefur náttúrulega bakteríudrepandi, örverueyðandi og sjálfhreinsandi eiginleika – hann drepur sýkla og bakteríur við snertingu og hjálpar þannig að halda höndunum hreinum á ferðinni.
Koparlykillinn sameinar nytsamleika, fegurð og sjálfbærni í einni vöru – fullkomin gjöf sem hægt er að miðla áfram milli kynslóða
Kostir:
Engin hleðsla eða skipti nauðsynleg.
Ef vel er farið með lykilinn hefur hann ævilanga endingu.
Hreinlætisvænn og bakteríudrepandi – hentar vel í almenningsrýmum og daglegu lífi.
Einstakt handverk úr 100% hreinum kopar.
Varúð:
Geymið koparlykilinn þurran og fjarri söltum eða súrum efnum.
Dældir, rispur eða litabreytingar hafa engin áhrif á virkni eða endingartíma vörunnar.
Þrifaráð:
Hreinn kopar þróar eðlilega með sér patínu (grænleitan eða dökkleitan lit) með tímanum. Þetta hefur engar neikvæðar áhrif á bakteríudrepandi eiginleika koparsins. Ef þú vilt endurheimta upprunalegan ljóma:
Nuddaðu með sítrónu og salti
Þurrkaðu blönduna af með hreinum rökum klút eða skolaðu með vatni.
Af hverju kopar?
Kopar hefur náttúrulega bakteríudrepandi eiginleika, sem gerir hann einstaklega hentugan í vörur tengdar munnhirðu. Hann hindrar uppsöfnun skaðlegra örvera og þarfnast ekki aukaefna eða efnaþrifa eins og plastgerðir. Þar að auki er kopar náttúrulegt, endingargott og sjálfbært efni sem má endurvinna aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.
Saga fyrirtækisins:
Línan er hönnuð í Munchen og gerðar af hópi handverksfólks á Indlandi. Starfsmenn fyrirtækisins fara á 3-6 mánaða fresti til Indlands og heimsækja handverksmennina og skoða vinnuaðstöðuna. Öll framleiðsla fer fram samkvæmt TUV stuðlum, löggildingu fyrir efni og matvælaöryggi.
Athugið, hver og einn munur er handunninn, þannig að enginn er eins og enginn er fullkominn eins og úr verksmiðju. Stundum eru smá litamunur (sem er eðlilegt fyrir koparinn) og stundum eru smá munur í munstri eða smá rispur en það er það skemmtilega við það handunna að það er svo fullkomið í ófullkomleikanum og enginn á eins og við erum að styðja einstaklingsframtakið.
Takk fyrir það :)
Sjá nánari umfjöllun hér fyrir neðan og myndband
Úr 99.7% kopar, í lagi að koma í snertingu við matvæli
Handþvo
Sjálfbær
Margnota
Handsmíðað
Framleitt í Indlandi
Lekaþolinn
Stærð: 700 ml
100% þungmálma frír
Eiturefnafrír
Umhverfisvænar pakkningar
Forrest & Love is a small, independent family company, co-founded by entrepreneurs Shamika an Rohit, that has started a designer revolution in the field of Eco Fashion and Green Living. Although they are small they have big goals - striving at competing with some of the world´s biggest and most powerful corparations and their vision is about supporting organic over pesticides, handicrafts over machines and quality over mass market consumerism.
Forrest & Love produce a range of artisan copper water bottles and glasses-products that are not only beautiful items in their own right, but also offer strong health benefits. Studies have shown that copper is anti-bacterial, acts as an effective anti-oxidant, improves immunity, supports good health, prevents ageing, eliminates toxins and free radicals, and stimulates the brain.
Yogis have been drinking copper water since ancient times. In line with Ayurvedic principles, water stored in copper bottles balances the three doshas in our body (vata, kapha and pitta) by gently infusing the water with positive health properties of copper. The stored water will also turn into natural alkaline water, which helps balance our body's pH levels.
Indian yogi, mystic and author Sadhguru (Jaggi Vasudev) says: ''...If you keep water in a copper vessel, preferably overnight or at least for four hours, the water acquires a certain quality from the copper which is very good for your liver in particular and your health and energy in general.''
The products are designed in Munich and then hand crafted by Forrest & Love's small family run team of artisans in India which produces exclulively for Forrest & Love under regulated procsesses and quality requirements.
Forrest & Love also visit the facility every 3-6 months. Each item is made of pure, high-grade copper and TUV Certified for material and food safety. The bottles have a copper lid with a removable silicone seal, so are also plastic free. Although they are described as leakproof we prefer to say ''leak resistant'' to ensure consumers take care when transporting their bottle - it is always safer that way!
Copper is a soft metal but these beautiful items will, if well handled, last a lifetime and can be passed to the next generation. With usage the inner surface will turn darker due to oxidation, but this will not impair the water quality.
SUITABLE FOR STILL WATER ONLY, NOT SUITABLE FOR CARBONATED DRINKS, FRUIT JUICES OR SQUA