Ilmkjarnaolía: kósý vetrar blanda 12 ml

  • 2.970 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


 Þessi kósý vetrar blanda innheldur ilm af sætri appelsínu, við og kryddi.  Blönduð af sérfræðingum, með því að nota 5 tegundir af ilmkjarnaolíur – appelsínur, Cypress, kanil, negul nagla og Cedar.

Frábær ilmur til að setja í rakatækið, þegar undirbúningur jólana byrjar, við baksturinn, skreytingar eða tiltektina til að komast í jólastemminguna.


Innihald: 100% hrein blanda af 5 ilmkjarnaolíum: Olíu úr appelsínu hýði, olíu úr laufum af Cypress, kanil barkar olía, negul nagla olía, cedar viðar olía


Leiðbeiningar:Góð blanda í rakatækið eða til að útbúa herbergisilm, sem sniðugt er t.d að spreyja á jólatréð eða jólaskrautið. 

Uppskrift af spreyiSetjið um ca 230 gr (8 ounces) af vatni og fjóra dropa af  ilmkjarnaolíunni, í sprey flösku og hristið vel. Þetta er náttúrulegt, þannig að það má einnig spreyja þessu á líkaman og fötin.  Plús að maður lyktar svo vel, eins og jólin.

Varúð: Aðeins til ytri notkunar.  Notið ekki óþynnta olíu. Hættið strax að nota olíuna ef þið fáið ofnæmisviðbrögð.  Talið við lækni fyrir notkun ef þú ert barnshafandi, með barn á brjósti, til að athuga með notkun fyrir ung börn eða ert undir eftirliti læknis. 

 

Framleiðsla: Sjálfbær
Pakkning: Glerflaska / Pappakassi
Upprunaland: Írland
Þyngd: 42 gr
Stærð: 6.5 x 2.5 cm
Uppruni: Ábyrgur