jólin

Hentugir hlutir í jólapakkan og hlutir sem eru nytsamlegir fyrir heimilið um aðventu og jól. 

Allir þessir hlutir eiga það sameiginlegt að vera  án eiturefna og aukaefna, búnir til af fólki sem hugsar um umhverfið og manneskjur.  Þeir eru ekki framleiddir í stórverksmiðjum, heldur handgerðir eða af smáum fjölskyldufyrirtækjum.

Þetta eru hlutir eins og býflugnavaxkerti, bambus servíettur.  Karöflur, könnur, bakkar ofl. úr kopar.  Sokkar sem styrkja við góð málefni, bæði á fullorðna og börn.  Síðan svo margt fleira.