Matvælaumbúðir úr býflugnavaxi

Matvælaumbúðir úr býflugnavaxi, bæði frá Abeego og Beebeewraps

Maturinn geymist mun betur í þessum umbúðum en í plasti og þetta er líka skref í rétta átt til að taka plastið út úr eldhúsinu.