
Nálapúði – „Grís á steini“
vsk innifalinn
Nálapúði – „Grís á steini“
Þessi sjarmerandi nálapúði er handgerður úr ull og sýnir lítinn grís sem situr á steini. Skemmtilegur og hagnýtur fylgihlutur fyrir þá sem elska að sauma eða safna handverki með karakter. Púðinn er handunninn í Nepal samkvæmt sanngjörnum viðskiptaháttum (fair traid) og sameinar fallegt útlit og praktíska notkun.
Upplýsingar:
Upprunaland: Nepal
Stærð: Ø 10 cm, H 11 cm
Efni: Ull
Framleiðsla: Handunnið og unnið samkvæmt sanngjörnum viðskiptaháttum (Fair Trade)