Umhverfisvænt Uppþvottavéladuft - áfylling í poka

  • 2.290 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


 

 

Áfylling af uppþvottavéladufti, kemur í bréfpoka í sama magni og var í dósinni sem keypt var. 

Uppþvottavéladuftið kemur í margnota málmdós, síðan er hægt að kaupa áfyllingu í pappírpokum, með sama magni.  Duftið kemur frá fyrirtækinu Lovett Sundries og helstu innihaldsefni þess eru sódi og borax sem bæði eru náttúruleg steinefni. Uppþvottaduftið gerir leirtauið mjög hreint og er án allra kemískra efna.

Innihald:

  • Þvottasódi
  • borax
  • sjávarsalt
  • sítrónusýra

 

  • Umbúðir: Endurnýtanleg málmdós og síðan pappírpoki fyrir áfyllingarskammtinn
  • Um 17 skammtar eru í hverri sölueiningu
  • Handgert í Bandaríkjunum

 

*ATH. engin óþarfa plastskeið fylgir, við mælum með að þú notir eina sem þú átt nú þegar.