Líkami & Hár
Í þessum flokki eru meðal annars,
Náttúrulegar sápur án allra auka efna. Lífræn og handgerð sápustykki, hársápustykki, þurrsápa fyrir hár, hárnæring, Lífrænt sturtu lotion stykki, sem gefur líkamanum raka, sem krem, lífræn svitastifti ofl.
Sápudiskurinn úr hvítri eik lengir líf okkar yndislegu, lífrænu sápu og hársápustykkja
Hárbursti úr við, með villisvínahárum,
Bað- og bakbursti úr við og náttúruhárum
Lífrænar burðarolíur sem Hentugar eru til að blanda með þínum uppáhalds ilmkjarnaolíum
Eyrnarpinnar úr lífrænni bómull og bambus, þeir eru fullkomlega náttúrulegir og endanvinnanlegir.