Lífrænt Sápustykki með Sjávarsalti og Þang

Lífrænt Sápustykki með Sjávarsalti og Þang

 • 2.100 kr
  Einingarverð per 
vsk innifalinn


Hafið þið hugsað um hve mjúk húðin er eftir sundsprett í sjó eða söltu vatni.  Sjávarsalts og þangs sápan breytir baðinu þínu eða sturtu í sjávar spa og skilur húðina eftir silkimjúka og heilbrigða.

Þessi óvenjulega sápa inniheldur 50% salt, rakagefandi shea butter og nærandi þang, hreinsar húðina varlega ásamt að gefa henni raka. Að nudda húðina með salti hefur verið notað í gegnum aldirnar til að til að hreinsa og endurnýja þurra húð.

Þang, sem ríkt af steinefnum, vítamínum, amínósýrum og snefilefnum, inniheldur nánast allar tegundir steinefna, sem finnast í sjó; styrkleiki, næstum því eins og steinefnin í mannsblóðinu.  

Steinefni í sjónum, sem hafa einning verið fundin í steinaefnaríku sjávar salti, stuðla að heilbrigðri húð.

Náttúrulegt lífrænt ,,dulse´´  og ,,kelp´´ þang hjálpar til við að afeitra, hreinsa, strekkja og gefa húðinni raka.

Ilmkjarnaolíu blandan er upplífgandi og hressandi.

Húðin verður eins og þú hafir nýstigið upp úr spa.

VEGAN

 

Góð sápa meðal annars fyrir feita húð og til að djúphreinsa húðina

 

 Aðal innihaldsefnin:

 • Miðjarahafs salt
 • Lífrænt þang
 • Kaólín leir, franskur bleikur

 

Önnur innihaldsefni:

 • Lífræn kókosolía
 • Lífrænt shea butter
 • Lífræn Babassu olía
 • Himalayan bleikt salt
 • Vatn
 • Lífræn Castor bauna olía
 • Natríumhýdroxíð
 • Lífræn Aloe vera
 • Lífrænt þang
 • Lífræn steinselja
 • Sítrónugras ilmkjarnaolía
 • Rósmarí ilmkjarnaolía
 • Lífræn lavander ilmkjarnaolía
 • Piparmintu ilmkjarnaolía
 • Spearmint ilmkjarnaolía
 • Lífræn rósmarí olíu Extract