Lífrænt Hársápustykki með Gulrótum, Geitamjólk og Hunangi
Hársápustykki úr geitamjólk og lífrænum gulrótardjús, gulrótarolíu og hráu hunangi.
Þessi hársápa er stútfull af vítamínum, og hjálpar til að styrkja hárið og gefa því raka.
Beta karótín í gulrótarsafanum og olíu, baðar þyrst hárið í A vítamíni og hjálpar til að endurnýja hárið. Gulrótarrótarolía nærir hárið og hjálpar til að halda jafnvægi á rakanum. Hunang hjálpar til við að gefa raka og endurvekja hárið. Geitamjólkin smýgur í gegnum hárið, endurnýjar, veitir raka, nærir hársvörðinn og eykur gljáa og lyftingu í hárið. Gulrótarfræjailmkjarnaolían smýgur inn í hárið, styrkir þurrt og skemmt hár og veitir því raka.
Aðalinnihaldsefni:
- lífrænn gulrótasafi
- lífrænar gulrætur
- Lífrænt hunang
önnur innihalfsefni: lífræn sólblómaolía, lífræn pálmaolía (sjálfbær),Lífræn jojoba olía, lífræn kókosolía, geitamjólk, lífrænt virgin shea butter, natríumhýdroxíð, lífræn jómfrúarolía, pálmaolía, lífræn canola olía, vatn, lífræn laxerolía, lífræn virgin pálmaolía, lífrænt hunang, lavender ilmkjarnaolía, lífræn gulrótafræja ilmkjarnaolía, sítrónu ilmkjarnaolía, lífræn rósmaríuolíuþykkni.