Lífræn Sápa með Súkkulaði og Hunangi

Lífræn Sápa með Súkkulaði og Hunangi

  • 2.190 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Lífræn sápa með súkkulaði og hunangi. Rakagefandi, náttúruleg sápa, full af nærandi lífrænu kakósmjöri, hunangi og með lífrænu (Fair trade) kakó dufti og húðmýkjandi súkkulaði. Góð sápa fyrir viðkvæma húð!

 Ef þú elskar súkkulaði, þá muntu elska þessa fullkomnu rakagefandi sápu, fulla af náttúrulegu og nærandi efnum.  

Andoxunarefnin í súkkulaðinu, róa og mýkja húðina.

Lífræna kakóið og Shea butter, mýkja og gefa þurri húðinni raka.

Lífræna hunangið, gefur raka, mýkir og róar.

Enginn viðbættur ilmur, aðeins náttúrulegur ilmur kakósmjörs.

Góð sápa fyrir viðkvæma húð.

 

Aðalinnihaldsefni:

  • lífrænt súkkulaði (Fair Trade)
  • lífrænar súkkulaði smjör
  • lífrænt hunang 

Önnur innihalfsefni: lífræn sólblómaolía, lífrænt súkkulaði smjör, lífræn pálmaolía (sjálfbær), lífræn kókosolía, lífrænt jónfrúarshea butter, natríumhýdroxíð, lífræn jómfrúarolía, vatn, lífræn kókósmjólk, lífræn laxerolía, lífrænt kakóduft (Fair Trade), lífrænt súkkulaði (Fair Trade), lífrænt hunang, lífræn maíssterkja, lífrænt rósmaríuolíuþykkni.