Hárnæring - með Lavender og tea tree

Hárnæring - með Lavender og tea tree

  • 1.590 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


 Þessi Lavender og tea tree hárnæring er frábær fyrir hárið og skilur það eftir silkimjúkt og meira viðráðanlegra, 


Innihald: Theobroma Cacao (kakó) fræsmjör, Ricinus communis (Castor) olía, Behentrimonium Methosulfate (og) Cetearyl Alcohol, Lavandula angustifolia (lavender) ilmkjarnaolía inniheldur linalool, limonene, geraniol, Melaleuca alternifolia (tea tree) ilmkjarnaolía inniheldur limónen

Í næringunni er ekki: paraben, súlfat, triclosan eða þalöt.   

Hársápan getur endst lengi með réttri meðferð, ávallt að geyma hana á þurrum stað og leyfa henni að þorna á milli notkunnar. 

 

Hægt er að gera hárnæringuna fljótandi með einföldum hætti, sjá myndband hér að neðan.  En athugið að það geymist aðeins í 7-10 daga, því einnig hægt að minka skammtinn eftir þörfum.

 

Setjið hárnæringarstykkið í 600 ml. af sjóðandi vatni og mixið vel í blandara þangað til allt er orðið fljótandi. Látið kólna og setjið í tóma flösku (endurunna vitaskuld)