Sápupoki

  • 990 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Sápupoki úr sisal hampi, sem gott er að setja alla litlu sápu og hársápuafganga, sem eru alltaf að þvælast fyrir, í til að nýta þá alla og skrúbba húðina varlega með. 

Pokinn er með spotta og trékúlu til að loka honum.  Gott að hengja pokan upp á milli bað / sturtuferða til að þurka og nýta sápurnar sem best.   

Pokinn er plastfrír og kemur í plastfríum umbúðum.

Ekki prófað á dýrum.