Sokkar sem styðja baráttu brjóstakrabbameins - Styrkir góðan málstað

  • 2.890 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Hvert sokkapar styður félagasamtökin Keep A Breast við vinnu þeirra við að fræða ungt fólk um forvarnir brjóstakrabbameins, hluti af söluverðinu fer til þeirra.  Sokkapörin eru ljósgrá með ljósbleikum doppum.  Þetta er falleg gjöf sem gefur áfram fyrir þann sem þér þykir vænt um. 
Þú kaupir þessa yndislegu sokka og fyrirtækið gefur til baka í leiðinni,  hve mikið betra gæti það verið.  Sokkarnir eru sértaklega fallegir, notalegir, mjúkir,  þykkir og með auka bólstrun undir ilinni.  Sokkarnir koma núna aðeins í minni stærðinni (36-40).  

Falleg fermingargjöf fyrir ungling sem lætur góð málefni sig varða 

Athugið:
  • 75% lífræn bómull, 23% pólýamíð, 2% Spandex
  • Þvoist á volgu í þvottavél, þurrka á lágum hita, ekki strauja.
  • Saumlaus tá
  • Búið til í Indlandi
  • Vegan