Framtíðin er græn
Klaran selur umhverfisvæna og endurnýtanlegar vörur. Reynum að versla með vörur framleiddar af littlum fjölskyldufyrirtækjum, fair traid, handunnar og plastlausar og úr góðum endurnýtanlegum efnum, eins og sem dæmi Bambus og býflugnavaxi.