Nestisbox, Extra stórt, sporöskjulaga, úr riðfríu stáli - Surat

  • 4.500 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Ný vara

Extra stórt sporöskjulaga nesisbox úr riðfríu stáli.

Nestisboxinu er lokað og haldið læstu með 2 krækjum, sjá mynd.

Boxið er mjög stórt og passar því undir fulla máltíð, risa samlokur, einnig góð undir afgangana í ískápinn eða til að taka með undir fjölskyldu útileguna. 

 

  • Nestisboxin eru umhverfisvæn og eru frí frá plasti, BPA, blýi og þalötum.
  • Þar sem lokið er ekki með plast innsigli, þá getur það lekið og kannski ekki sniðugt að geyma matvæli eins súpu í nestisboxinu, því það gæti lekið.
  • Nestisboxið má fara í uppþvottavél en ekki í örbylgjuofn.
  • Nestisboxið er framleitt á ábyrgan hátt á Indlandi.
  • Stærð er: 13.5  x 22.5  x 7 cm