Lífrænt Café Moreno Hársápustykki

Lífrænt Café Moreno Hársápustykki

 • 1.850 kr
  Einingarverð per 
vsk innifalinn


Náttúruleg hársápa, blandað af kaffi og negul, sem getur hjálpað náttúrulegum brúnum litartónum að njóta sín.

Hlý ilmkjarnaolíu blandan, sem samstendur af negul, lavander, ,,patchouli´´ og ,,ylang ylang´´ blandast vel með smá kaffi og stuðlar að náttúrulegri rakagefandi blöndu og er mjög gott fyrir þurrt og skemmt hár.

 • Mýkjandi, nærandi babassu olía nærir og endurbyggir styrk hársins og teygjanleika.  Fyrir glansandi, heilbrigt hár.
 • Búið til úr miklu af óunnu shea butter, til að veita djúp næringu, fyrir hársvörðinn.
 • Nærir og mýkir þurrt, líflaust eða skemmt hár.
 • Hjálpar til við að bæta ljóma og að betra sé að ráða við hárið.
 •  Lífrænn negull hjálpar til að auka hlýju tónana.
 • Nýtt lífrænt kaffi dregur fram brúnu litina.
 • Náttúrulega olían frá kaffi baununum bætir ljóma við líflaust hár.

       

gott fyrir þurrt hár

VEGAN

   

  Náttúruleg hársápa án súlfats, sílikons og parabens

   

  Helstu innihaldsefni:

  • Lífrænt kaffi (Fair trade)
  • Lífrænn negull
  • Lífrænt Shea butter

   

  Önnur innihaldsefni:

  • Lífræn kókosolía
  • Lífræn ólfuolía
  • Lífræn Babassu olía
  • Lífræn avakadóolía
  • Natríumhýdroxíð
  • Lífræn castor bean olía
  • Lífræn canola olía
  • patchouli ilmkjarnaolía
  • Lífræn lavender ilmkjarnaolía
  • Lífrænn negullknappa ilmkjarnaolía
  • Ylang Ylang ilmkjarnaolía
  • Lífrænt kakó (Fair Trade)
  • Lífrænt rósmarí olíu dropar (Extract)