Lífrænt Sápustykki með Bamboo Charcoal

Lífrænt Sápustykki með Bamboo Charcoal

 • 2.390 kr
  Einingarverð per 
vsk innifalinn


Frábær djúphreinsandi blönduð sápa, með virkum kolefnum.  Búin til úr bambus kolefnum, sjávarsalti, bentonít leir og tea tree olíu. Kolefnin hreinsa óhreinindi úr svitaholunum og skilja húðina eftir hreina og mjúka.  

Tea tree er bakteríudrepandi og hjálpar að berjast gegn bólum, án þess að þurka upp húðina.

Steinefnaríkt sjávarsaltið hjálpar til að hreinsa húðina. 

Bentonít leir, djúphreinsar svitaholur og hjálpar við að meðhöndla vandamálahúð.

Djúphreinsar og fjarlægir dauðar húðfrumur, þannig að húðin verður extra mjúk og hrein.

Lífræn hampfræolía, rík af E vítamíni, róar húðina og gefur henni raka.

 

VEGAN

 

Þessi sápa er frábær fyrir húð, sem er gjörn að fá bólur, djúp hreinsar á náttúrulegan hátt án þess að þurka upp húðina.

 

Lífrænar vörur, handgerðar og koma í umhverfisvænum umbúðum 

 

Helstu innihaldsefni:

 • Bambus Kolefni
 • Tea tree ilmkjarnaolía
 • Bentonít leir

 

Önnur innihaldsefni:

 • Lífræn Ólívuolía
 • Lífræn kókosolía
 • Lífræn pálmolía, sjálfbær
 • Lífræn sólblómaolía
 • Vatn
 • Lífrænt kakósmjör
 • Natríumhýdroxíð
 • Lífræn hampfræolía
 • Lífræn Canola olía
 • Lífræn castor bauna olía
 • Miðjarahafs sjávarsalt
 • Lífræn rósmarí olía, Extract