Bambus Vintage bretti
vsk innifalinn
Bambus Vintage bretti
Vintage brettin eru eins og allar vörurnar frá Bambus, Sjálfbær framleiðsla. Bambusinn er unnin úr uppskeru af bændum, í sveitum í Kína.
Bambus er ekki tré heldur planta og vex mjög hratt, svipað og gras. Það er því ekki verið að ganga á viðkvæma frumskóga jarðarinnar með því að framleiða þessa vöru.
Verslað er með bambus á sanngjarnan hátt (Fair Trade)
Ekkert formaldehýð er í líminu, sem notað er við vinnsluna á brettinu. Í lokin er borin á olía sem er örugg fyrir matvæli.
stærð: 33 x 18 cm
Þyngd: 660g
Þvottarleiðbeiningar: Handþvo í volgu sápuvatni og þurka svo eða láta þorna.
Er aðeins merkt með merkimiða í stað mikilla umbúða, til að vera umhverfisvænni.