Handgerð Piparmyntu & poppy seed sápa Friendly
Piparmyntu og poppy seed sápan hreinsar vel húðina og þú færð ferska tilfinningu eftir að hafa notað hana.
Sápan er með frískandi ilmkjarnaolíu, dropum úr piparmyntu og smá af poppy fræjum. Blandan verður mjúk og freyðandi.
Hver sápa er handgerð úr kókosolíu, shea butter, ólífu olíu, poppy fræjum, piparmyntuilmkjarnaolíu, vatni og engu öðru.
Friendly sápurnar eru skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International og fá hæstu einkun hjá The Ethical Consumer.
Sápurnar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt),
Umbúðir þeirra eru úr: Endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur.
Þyngd: 95 gr.
Innihald: Sodium cocoate, Sodium rapeseedate, Aqua, Sodium shea butterate, Mentha piperita (peppermint) essential oil contains limonene, Papaver somniferum (poppy) seed