Bað- og bakbursti

  • 4.200 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Bað- og bakbursti

Vörulýsing:

  •  úr ómeðhöndluðu beyki
  • með burstahárum úr tampiko trefjum
  • Hægt að taka skaft af bursta
  • á burstahausnum er bómullaról
  • Lengd 44 cm
  • FSC 100%

*FSC stendur fyrir ,,Forest Stewardship Council” sem er vottun á að timbrið sem notað er sé ræktað samkvæmt sjálfbærniviðmiðum og eins vottun á rekjanleika þess.

 

Bürstenfabrik Keller GmbH er fjölskyldufyrirtæki sem starfrækt hefur verið í hart nær 150 ár. Þau eru einn af leiðandi evrópskum framleiðendum fínni bursta og framleiðir fyrsta flokks vörur bæði með nútíma tækni og hefðbundnu handverki. 

Sjálfbærni hefur verið meginreglan hjá þeim. Bürstenfabrik Keller er með FSC vottun sem styður umhverfisvæna og hagkvæma notkun skóga.