Baðsalt úr Dauðahafinu, 300 gr. - Relaxing - Eco Bath London

 • 2.180 kr
  Einingarverð per 
vsk innifalinn


 Vara þessi er baðsalt úr Dauðahafinu í glerflösku með korktappa.

Talið er að Dauðahafssalt geti dregið úr sársauka af völdum gigtar, slitgigtar í hnjám, psoriasis liðagigtar og hryggigtar (ankylosing spondylitis), auk þess að vera mjög slakandi.

Ef þú ert með eitthvað af þessum sjúkdómum, þá gætir þú prófað að leggjast í heitt bað og setja baðsaltið úr Dauðahafinu frá Eco Bath London út í vatnið.


 • Njóttu þess að fljóta í hinu græðandi Dauðahafi
 • Róandi og endurnærandi
 • Dauðahafssalt getur bætt blóðrásina
 • Ráðlögð notkun: 1 matskeið í baðkar
 • Notið ekki á meðgöngu nema í samráði við lækni

 

Afslappandi Dauðahafsbaðsaltið inniheldur 100% hreinar ilmkjarnaolíur.

 • Innihald: Dauðahafssalt, Lavandula Angustifolia (Lavender), Citrus Aurantium (Sætt appelsína)

  Magn: 300 gr,

  Umbúðir: Glerflaska með korktappa.