Ilmstrá - Mandarín, Lime & Basil, Áfylling 100 ml

Ilmstrá - Mandarín, Lime & Basil, Áfylling 100 ml

  • 3.430 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Ilmstrá - Mandarína, Lime & Basil, áfylling.


Drögum úr sóun með því að fylla á aftur frekar en að skipta út nothæfum umbúðum.

Eigum einnig stakar pakkningar af ilmstráum.

Dásamlegur náttúrulegur ilmur fyrir heimilið, sem inniheldur blöndu af ilmkjarnaolíunum Mandarínu, Lime & Basil.

Sætur ilmur mandarínunnar hefur slakandi áhrif á meðan Lime og Basil hafa frískandi og upplífgandi áhrif.

Með notkun á náttúrulegum ilmkjarnaolíum, gefur þú heimilinu eða vinnustaðnum yndislegan og hreinan ilm á auðveldan og öruggan hátt. Einungis náttúruleg efni.


100 ml af ilmkjarnaolíublöndu.

10 stk náttúrulegt þurrkað reyrgresi.

Varan er umhverfisvæn, framleitt og pakkað í Bretlandi í glerflösku.

Hægt að kaupa áfyllingu, bæði á ilmkjarnablönduna og ilmstráin.

Varúð:

Staðsetjið  þar sem börn og gæludýr komast ekki að.  Passið að olíurnar komist ekki í snertingu við augu.  Ef olían berst í augu er best að skola strax en leita síðan til læknis ef erting hættir ekki.