Hársápa með Babassu og Marsh Mallow

Hársápa með Babassu og Marsh Mallow

 • 2.190 kr
  Einingarverð per 
vsk innifalinn


Lífræn hársápa, Babassu og marsh mallow (jurt).  Náttúruleg hársápa úr mýkjandi, djúpnærandi Babassu olíu, frábær hárolía fyrir þykkt, gróft eða erfitt hár, með ljúfum ilmi af engifer og sítrus.

 • Lífræn Babassu olía, gefur raka og endurheimtir fyrri styrk hársins og mýkt.  Gefur hárinu gljáa og heilbrigt útlit.
 •   Lífræn marsh mallow rót mýkir, róar og gefur hárinu og hársverðinum raka

            -   Veitir létti frá pirringi í hársverð

 •   Frábært fyrir gróft eða erfitt hár, hár sem þarf fyllingu eða þurrt hár.
 •  Aloe vera styrkir hárið, hárið verður mýkra, meira glansandi og meðfærilegra
 •  Ilmkjarnaolíurnar sítróna og engifer hjálpa til að gefa hárinu fyllingu, gljáa og koma jafnvægi á olíuframleiðsluna

 

Í Kínverskum þjóðsögum er sagt frá að gott sé að nudda engiferrót á hársvörðinn, til að koma í veg fyrir hármissi. 

   

   Lífrænt og handgert hársápustykki, umhverfisvænar umbúðir

    

         Inniheldur meðal annars 
   • lífræna babassu olíu
   • lífræna Valhnetu olíu
   • lífrænt aloe vera

   Önnur innihaldsefni: Lífræn sólblóma olía, Lífræn kókós olía, lífræn avókadó olía,  lífræn jójóba olía, lífrænt mangó smjör, vatn, lífrænt jónfrúar shea butter, natríumhýdroxíð, lífræn marsh mallow rót, Lífræn Castor bauna olía, lífræn jónfrúarolía, engifer ilmkjarnaolía, sítrónu ilmkjarnaolía, límónu ilmkjarnaolía, lífrænt rósmaríuolíuþykkni

          Inniheldur ekki

    • súlfat
    • silikon
    • paraben