Minnis & skipulagsbók A5 ''Make a mark'' úr endurunnu leðri - Áfyllanleg - Gul
vsk innifalinn
Minnis & skipulagsbókin A5 ''Make a mark'' úr endurunnu leðri - Áfyllanleg og er gul á lit. Í henni er línustrikaður pappír. Utan um hana er endurunnin leður kápa. Endurunna leðrið er unnið úr afgöngum af náttúrulegu leðri, sem hefði annars verið hent.
Þegar Minnisbókin er orðin full þá er hægt að taka úr henni pappírinn og setja nýja áfyllingu.
Hægt er að kaupa nýja áfyllingu í þessa minnisbók.
- Pappír: Sjálfbær uppruni
- Kápa, efni : Endurunnið leður
- Línustrikaður pappír
- Litur: Gulur
- Þyngd: 230gr
- Stærð: A5, 21,5 x 13,7 x 1,7 cm