Minnisbók A5 úr endurunnum kaffibaunum

  • 2.840 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


 

Minnisbók þessi er A5 að stærð og er úr endurunnum kaffibaunum og 100% endurunnum pappír.  Kápan utan um hana er úr endurunnum pappír, blönduðum  saman með endurunnum kaffibaunum, framleitt með 100% grænni orku.  Bókamerki fylgir með, sem er búið til úr endurunninni maís kvoðu.

  

  • Pappír: Sjálfbær uppruni
  • Kápa, efni : Endurunnið leður
  • línustrikaður og plain pappír
  • Litur: Grænn
  • Þyngd: 224gr
  • Stærð: A5, 15 x 21