
Handgerð handsápa m/hafraskrúbb. 100 gr. frá EcoLiving
vsk innifalinn
Lyktarlaus haframjölsskrúbb sápa:
Handgerð, pálmaolíulaus sápa sem búin er til úr olíum og húðsmjöri sem fer vel með húðina. Hún er mjög mild og auk þess veitir hún góðan raka með rjómakenndri froðu sem skilur eftir sig mildan ilm.
Haframjölið skrúbbar húðina mildilega og mýkir hana.
Sápan hentar þeim sem fylgja vegan lífsstíl.
Innihald: Kókosolía, Babassu fræolía, kókossmjör, vatn, glýserín, avena satvia (hafrakjarnaolía).
Þyngd: 100gr.
- Án pálmaolíu
- Plastlaus og vegan
- Endurvinnanlegar eða jarðgeranlegar umbúðir
- Handgerð í Bretlandi