Lavender og geranium hársápa Friendly

  • 940 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Nærandi hársápa sem búin er til úr laxerolíu til að ná fram djúpnæringu og þykku og mjúku löðri sem bæði hreinsar og verndar hárið þitt. Endingargott og þétt sápustykki með slakandi ilmkjarnaolíu úr Lavender og rose geranium.

Hver hársápa er handgerð úr laxerolíu, kókosolíu, ólífuolíu, ilmkjarnaolíum úr Lavender, rose geranium og vatni.

Í aldaraðir hefur laxerolía verið notuð sem náttúruleg meðferð fyrir hár og hársvörðinn. Í bland við kókoshnetuolíu og ólífuolíu verður til öflug, rakagefandi og nærandi hársápa. Hársápan getur stuðlað að heilbrigðum hárvexti.

Ein svona Friendly hársápa er endingargóður valmöguleiki, ef geymd er á réttan hátt, á þurrum stað á milli notkunnar.  

Ilmkjarnaolíur úr lavender og rose geranium eru báðar þekktar fyrir streitulosandi eiginleika sína. Auk þess er Lavender einnig þekkt fyrir bakteríudrepandi eiginleika sína.


Hársápustykkið er 95 gr. 

Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben,rotvarnarefna, súlfats, tríklósan og phthalate (þalöt). 

Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International og fá hæstu einkun hjá The Ethical Consumer.

Innihald: Sodium cocoate, Sodiumrapeseedate, Sodium castorate, Aqua, Argan olía (Argania spinosa), Lavandula angustifolia (lavender) essential oil contains linalool, limonene, geraniol, Pelargonium graveolens (rose geranium) essential oil contains geraniol, citronella, linalool.

Umbúðirnar utan um sápurnar eru úr endurunnu efni og endurvinnanlegar og einnig cruelty-free. 

Hársápan getur endst lengi með réttri meðferð, ávallt að geyma hana á þurrum stað og leyfa henni að þorna á milli notkunnar.