Hársápa - með piparmintu og eukaliptus

  • 1.190 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Þessi hársápa er uppbyggjandi fyrir húð, hársvörð og hár.  Hún inniheldur náttúrulega lífræna argan sem hjálpar til í stríðinu við óviðráðanlegt hár.

Mintan lyktar vel, minnkar kláða og hefur væga sveppaeyðandi eiginleika, auk þess er eukaliptus þekkt sem náttúrulegt sótthreinsiefni ásamt því að opna betur nefið og auðvelda öndun. Argan olían er náttúruleg hárnæring sem gerir hárið meira gljáandi, sterkari, heilbrigðari og auðveldari viðfangs.

Innihaldsefni: Natríumkókóat, natríumólivat, vatn, natríum castorat, Argania spinosa (argan) kjarnaolía, Mentha piperita (piparmynta) olía inniheldur limóna, Tröllatré globulus (tröllatré/eukaliptus) laufolía inniheldur limónen

Hvert piparmintu og eukaliptus hársápustykki er handgert úr argan olíu, laxerolíu, kókosolíu, ólífuolíu ásamt piparmintur og eukaliptus ilmkjarnaolíum.

Allar sápurnar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, rotvarnarefna, tríklósan, phthalate (þalöt).

Plastlausu umbúðirnar um sápurnar eru úr endurunnu efni og endurvinnanlegar og einnig cruelty-free. 

Geymið Hársápustykkið á þurrum stað, því þá endist það lengur.