Ilmstrá - Slökun 100 ml.

  • 4.870 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Ilmstrá - Slökun.

Dásamlegur náttúrulegur ilmur fyrir heimilið.

Allt sem þú þarft í einu handhægu setti, þar á meðal 100 ml af ilmkjarnaolíublöndu.

Róandi, unaðsleg blanda sem hjálpar þér að slaka á eftir daginn.

Með notkun á náttúrulegum ilmstráum geturðu fyllt heimilið eða vinnustaðinn af dásamlegum ilmi af hreinum ilmkjarnaolíum á auðveldan og öruggan hátt. Einungis náttúruleg efni! 

 

Inniheldur:

100 ml af ilmkjarnaolíublöndu: Lavender, Orange, Geranium & Ylang Ylang.

10 stk náttúrulegt þurrkað reyrgresi.

.Hægt að kaupa áfyllingu, bæði á ilmkjarnablönduna og ilmstráin.

Varan er umhverfisvæn, framleitt og pakkað í Bretlandi í glerflösku og pappaumbúðir

 

Varúð:

Staðsetjið  þar sem börn og gæludýr komast ekki að.  Passið að olíurnar komist ekki í snertingu við augu.  Ef olían berst í augu er best að skola strax en leita síðan til læknis ef erting hættir ekki.