Hársápa með Ayurvedic sápuhnetum og sítrus

Hársápa með Ayurvedic sápuhnetum og sítrus

  • 2.230 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Lífrænt hársápustykki búið til úr Ayurvedic sápuhnetum með hressandi og örvandi sírtus, myntu ilmi. Sápuhneturnar eru þekktar fyrir að viðhalda heilbrigðu hári og hársverði. Þær hafa verið notaðar í aldaraðir til að koma í veg fyrir hárlos.     Sápuhneturnar hjálpa með flösu, eru sótthreinsandi og eru náttúrulegt sveppalyf.  Hársápan hefur náttúruleg efni sem hreinsa, gefa hárinu gljáa, mýkja og gera það viðráðanlegra. 

  • Mjög gott fyrir líflaust hár.
  • Gott fyrir allar hártegundir.
  • VEGAN
náttúruleg sápa án súlfats, sílikons og parabens.

 

Aðalinnihaldsefni:  

  • lífrænar sápuhnetur (Aritha)
  • lífræn piparmyntu ilmkjarnaolía
  • límonu ilmkjarnaolía

Önnur innihaldsefni: lífræn kókosolía, lífræn sólblómaolía, babassu olía, lífræn jómfrúarolía, vatn, natríumhýdroxíð, lífrænt kakósmjör, lífræn canola olía, lífræn laxerolía, sítrónu ilmkjarnaolía, kaólín leir, lífrænt rósmaríolíuþykkni.