Neroli rakagefandi úði - 20ml

  • 2.890 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Neroli úðinn er góður fyrir húðina, einnig uppörvandi fyrir hugan.  Passar jafnt sem andlitsúði og til að gefa góðan ilm á heimili.  

 

Notkun: Hristist fyrir notkun og spreyið yfir andlit eða líkama.


Endilega verið umhverfisvæn og endurnýtið flöskuna, með því að búa til ykkar eigin sprey þegar þetta hefur klárast.

Uppskrift: 10 dropar af Neroli ilmkjarnaolíu, eða ykkar uppáhalds ilmkjarnaolíu, til móts við 20 ML af vatni.

 

Varúð: Aðeins til ytri notkunar.  Notið ekki óþynnta olíu. Hættið strax að nota olíuna ef þið fáið ofnæmisviðbrögð. Talaðu við lækni fyrir notkun ef þú ert barnshafandi, með barn á brjósti eða ert undir eftirliti læknis.  Ekki æskilegt fyrir ung börn.


Pakkning: Glerflaska 

Umbúðir: engar

Þyngd: 62 gr

Stærð: 10 x 3 cm

Framleiðsla: Sjálfbær

Upprunaland: Írland