Nestisbox, stórt ferhyrnt, úr riðfríu stáli - Shimla

  • 3.740 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Stórt ferhyrnt nestisbox úr riðfríu stáli.  

 

Þetta nestisbox er sniðugt til að taka með sér, afganga, samloku, salat, ávexti eða slíkt í vinnuna eða ferðalagið.  Einnig er þetta box mjög hentugt undir matarafgangana í ískápinn. 

 

Nestisboxin eru umhverfisvæn og eru án plasts, BPA, blýs og þalöt.

 

Þar sem lokið er ekki ekki með plast innsigli, þá getur það lekið og kannski ekki sniðugt að geyma mat eins og súpu í nestisboxinu ef það á að halda í langferð. 

Má fara í uppþvottavél, en ekki í örbylgjuofn.

Framleitt á ábyrgan hátt í Indlandi


Nestisboxið er í ummál - 15 x 15 x 4.5 cm og tekur 750ml