Uppþvottasápa með sítrónuilm

  • 1.790 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Það eru aðeins lífræn hráefni í þessari uppþvottasápu, sem vinna vel á fitu ,en eru mild fyrir hendurnar þínar.  Uppþvottasápan er er með sítrónuilm og er 155 gr að stærð.

• 100% náttúruleg og niðurbrjótanleg
• Án pálmaolíu

• Framleitt í Bretlandi
• Samþykkt af ECOCERT

  • Plastlausar umbúðir

Notkun: Bleytið svamp eða bursta, nuddið sápustykkið og þrífið leirtauið á hefðbundinn hátt.  Til að láta sápuna endast sem lengst er mælt með að láta hana þorna á milli notkunar, á sápudisk. Þessi sápa freyðir lítið sem ekkert, en ekki þarf froðu til þrifa.

 

Innihald: Lífræn kókosolía, náttúrulegt glýserín, natríumkarbónat, natríum kókóýl glútamat (unnið úr kókosolíu) – samþykkt af ECOCERT. <5% ilmur (citral, geraniol, limonene linalool)