Líkami & Hár
Vertu velkomin á Klaran.is!
Klaran.is er lítil vistvæn vefverslun sem sérhæfir sig í umhverfisvænum vörum fyrir þig og heimiliđ. Við höfum alltaf velferð umhverfisins að leiðarljósi og bjóðum einungis upp á siðferðislegar og gæðavottaðar vörur sem við getum persónulega mælt með!
Dimmir dagar 2025!
klaran verður með á Dimmum dögum, sem hefjast föstudaginn 28.11 - miðnættis mánudagsins 1.12.
Við munum gefa 15% afslátt af öllu, það þarf engan kóða.
Þó dagarnir séu dimmir, þá á klaran marga góða hluti sem lýsa upp myrkrið, eins og t.d. úrval af svo fallegum býflugnavaxkertum.
Í raun þá er á síðunni, eingöngu að finna bæði fallega, nytsamlega og umfram allt vörur sem hafa verið framleiddar í sátt við náttúruna og manneskjur. Án aukaefna, eiturefna, mjög margar þeirra handunnar og enginn framleidd í stórum verksmiðjum.
Vonandi finnur þú einhvað grænt í jólapakkan 🌍
Síðan er opin allan sólarhringinn.
Bestu kveðjur og þakkir fyrir að stoppa við á síðu hjá smáverslun.
Susan & klaran.is
Nýjar vörur komnar í hús !
Nýjar vörur eru að detta inn, ein af annari, hjá klörunni, gaman að taka upp ú kössum. Það eru yndislegar ilmolíur, sápur, hársápur og hárnæringar. Svo má nú ekki gleyma koparvörunum flottu, sem eru handgerðar á Indlandi. Flöskur, karöflur, könnur, bakkar og tungusköfur.
þetta er auðvita allt hér á heimasíðunni og hún er opin allan sólarhringinn og auðvitað er þetta allt í takt við umhverfið.
Bestu þakkir fyrir að líta við,
Susan & klaran.is
Yndislegir sokkar💚🌎 sem styrkja góð málefni 🥰
Sokkar úr lífrænni bómull, hlutur af sölu þeirra fer til styrktar góðra málefna. Þessi félasamtök eru til að mynda Keep a breast, Conservation International og Trees for the future. Margar tegundir til og 2 stærðir.
Fjölmiðlar sem hafa fjallað um Conscious step
goop
Women'sHealth
Men'sHealth
People
Abeego Matvælaumbúðir úr býflugnavaxi
Úrslitin liggja fyrir. Eftir miklar strangar prófanir fékk Abeego nafnið Besta fjölnota matarvefja frá Cook's Illustrated / America's Test Kitchen
Segðu bless við mat og plastúrgang með Abeego matarvefju 🥑
Dagur smáverslunar
Laugardagurinn 28. Nóvember er dagur, smá verslunar, þá er dagurinn til ađ styđja viđ kaupmanninn á horninu, hvort sem er á netinu eđa annars stađar.