News — jólagjafir undir kr 5000
Yndislegar vörur komnar...eða eru að skríða inn
Posted by Susan Wilson on
Nú er klaran að byrja að selja vörur sem eru búnar að vera draumur minn að taka inn í verslunina, í langan tíma...nú er loksins komið að því. Næsta skrefið í Býflugnavaxþemanu...umhverfisvæn kerti úr býflugnavaxi! Þau koma bæði með ilmi og án. Kertin sem eru án viðbætts ilms, anga af hreinum hunangsilmi. Ilmkertin, eru með viðbættri hreinni ilmkjarnaoliu, sem er unnin beint úr jurtum. Aldrei er notuð ilmvötn eða tilbúnir ilmir í þessar vörur. Kveikiþráðurinn er líka án málmefna, hann er úr 100% bómull. Býflugnavaxkertin eru öll handunnin og koma úr náttúrulegum, sjálfbærum afurðum. Einnig eru umbúðirnar sem kertin koma í, endunýtanlegar og...
- Tags: býflugnavax, Býflugnavaxkerti, Gjafavara, jólagjafir undir kr 5000, klaran.is, ný vara, umhverfisvænt
Nú eru jólin á næsta leyti
Posted by Susan Wilson on
Sæl verið þið kæru vinir, nú eru jólin á næsta leyti, Endilega kíkið á á flokkana jólagjafir undir kr 2000 og Jólagjafir undir kr 5000. Vona að þið finnið eitthvað fallegt og nytsamlegt handa ykkar nánustu eða kannski bara handa ykkur sjálfum. Bestu kveðjur, Susan
- Tags: býflugnavax, Eldhúsvörur, Fyrir börn og fullorðna, Gjafavara, jólagjafir undir kr 2000, jólagjafir undir kr 5000, klaran.is, umhverfisvænt, viðskiptavinir