News — klaran.is

klaran er 12 ára í dag 3.ágúst 2025

Posted by Susan Wilson on

klaran er 12 ára í dag 3.ágúst 2025

Sæl öllsömul, Í dag á klaran afmæli, er 12.ára!  Ég vil þakka ykkur öllum fyrir vinsemdina í gegnum árin, því án ykkar værum við ekki hér.  Við ætlum að halda áfram á sama striki, að versla með vistvænar vörur og gera okkar í að bæta umhverfið. Í tilefni dagsins ætla ég að gefa ykkur 15% afslátt af öllum vörum sem þið kaupið.  Kóðinn er: klaran12ara Bestu kveðjur og þakkir, Susan

Read more →

Nýjar fréttir af klaran.is 💚

Posted by Susan Wilson on

Nýjar fréttir af klaran.is 💚

Klaran.is var að stíga stór skref, hún er komin inn í Íslenska verslun í Kringlunni 🤩

Vildi segja ykkur frá þessum stórmerkilegu og spennandi hlutum í lífi okkar.  Þarna getið þið skoðað úrval af vörum frá klörunni, snert og fundið góða ilminn, sem ekki finnst í gegnum netið.  Reyndar eru ekki allar vörurnar þarna en gott úrval. 

Vefsíðan er enn í fullum gangi, samt sem áður.  Fyrir þá sem panta af netinu og vilja sækja vörurnar sína, geta það hér eftir gert það í Íslenska verslun, hún er staðsett á fyrstu hæð í kringlunni, við hliðina á skartgripaverslunni Mebu og fyrir aftan Kaffitár.

Ég er spent að heyra hvað ykkur finnst um þessa nýju viðbót.

 

Bestu kveðjur,

Susan
klaran.is
klaran@klaran.is
☎ 699 8607
Íslensk verslun (Bak við kaffitár)
☎ 695-5927

Read more →

Klaran.is er 7 ára í dag 3.8 2020

Posted by Susan Wilson on

Klaran.is er 7 ára í dag  3.8 2020

Góđan daginn kæru vinir og viđskiptavinir 💚

Í dag á litla Klaran.is afmæli og er 7 ára, sem er ágætis aldur fyrir litla búđ.  Ađ reka umhverfisvæna vefverslun, í sátt viđ hugsjón sína og gildi, er góđ tilfinning.  Èg og Klaran.is munum halda áfram ađ gera góđa hluti og reyna ađ bæta okkur og læra nýtt.  

Ég vil ljúka međ ađ þakka ykkur kærlega fyrir viđskiptin og vinskapinn á þessum árum og vonum ađ þađ verđi fullt af meiri árum 💚🐝

Bestu kveđjur,

Susan & Klaran.is 

Read more →

Pop up búð í desember

Posted by Susan Wilson on

Pop up búð í desember

Klaran.is ætlar að hafa opna litlu krúttlegu umhverfisvænu búðina í lagerhúsnæðinu, í desember, að Hamraborg 20a (beint á móti Subway) í Kópavogi 🌲 Opnunartími verður nánar auglýstur á heimasíðunni, og á samfélagsmiðlunum, en svo er líka alltaf hægt að hafa samband, eins og áður og fá að kíkja. Klaran verður einnig með á umhverfisvænum markaði, ásamt fullt af fleiri verslunum, á laugardaginn 7.desember 2019, á Eiðistorgi, á Seltjarnarnesi, milli kl 11-17, allir velkomnir. Bestu kveðjur, Susan Klaran.is  

Read more →

Tyrknesk handklæði!!!

Posted by Susan Wilson on

Tyrknesk handklæði!!!

Sæl kæru vinir, vildi láta ykkur vita að við klaran erum loksins komin með tyrknesk handklæði 😉 Þau eru algjört æði, svo þunn, létt og rakadræg.  Þau henta vel í ferðalagið og íþróttirnar, því það fer lítið fyrir þeim í tösku en þau eru líka mjög falleg þannig að þau sóma sér líka vel á heilmilinu, jafnvel á sófanum.  Þau er handgerð af hönnuðum í sömu fjölskyldu, kynslóð eftit kynslóð.  Handklæðin eru úr 100% OEKO TEX vottaðri tyrkneskri bómull.     Bestu kveðjur í bili, Susan😊

Read more →