News — viðskiptavinir
Vörur frá Jessica Hogarth Designs komnar aftur...
Posted by Susan Wilson on

Kæru vinir, Nú eru komnar aftur vörur frá hinu yndislega merki Jessica Hogarth Designs. Það eru meðal annars 2 tegundir af viskastykkjum, margnota bómullapokar og kort. Allar vörurnar eru úr náttúrulegum gæðaefnum. Jessica Hogarth er listamaður sem teiknar upp og hannar sínar eigin myndir og vörur. Hennar vörur eru allar unnar og framleiddar í Bretlandi. Endilega kíkið á þessar yndislegu vörur...það er síðan ekki verra að þessi sending er á aðeins lægra verði en sú síðasta, vegna hagstæðs gengis... og það er frí heimsending beint inn um bréfalúguna... Bestu kveðjur í rokinu, Susan klaran.is
- Tags: afmæli, afmæliskort, Eldhúsvörur, Endurnýtanleg vara, Frí heimsending á smáum hlutum, Fyrir börn og fullorðna, Gjafavara, Jessica Hogarth Designs, jólagjafir undir kr 2000, jólagjafir undir kr 5000, klaran.is, Margnonta bómullapokar, ný vara, tækifæriskort, umhverfisvænt, viskastykki, viðskiptavinir
Nú eru jólin á næsta leyti
Posted by Susan Wilson on

Sæl verið þið kæru vinir, nú eru jólin á næsta leyti, Endilega kíkið á á flokkana jólagjafir undir kr 2000 og Jólagjafir undir kr 5000. Vona að þið finnið eitthvað fallegt og nytsamlegt handa ykkar nánustu eða kannski bara handa ykkur sjálfum. Bestu kveðjur, Susan
- Tags: býflugnavax, Eldhúsvörur, Fyrir börn og fullorðna, Gjafavara, jólagjafir undir kr 2000, jólagjafir undir kr 5000, klaran.is, umhverfisvænt, viðskiptavinir
Nýjir og gamlir vinir komnir
Posted by Susan Wilson on

Erum að taka upp úr kössum og setja á vefsíðuna og á facebook. Bæði vörur sem við þekkjum og erum búin að bíða eftir, eins og sílikon íspinnanálin og örbylgju poppkornskálin frá Lékué. Svo líka nýjar vörur eins og connect stand fyrir bækur og spjaldtölvur og - stand fyrir eldhúsrúllur...bæði gert úr umhverfisvænu bambusi. Síðan eru fleiri vörur þarna niðri í kassa sem bíða eftir að komast á síðurnar... Bestu kveðjur og góða helgi, Susan
Klaran er búin að fylla á Abeego lagerinn...
Posted by Susan Wilson on
Sæl verið þið kæru vinir, Hið frábæra umhverfisvæna Abeego, komið aftur og nú tvær pakkastærðir. Abeego er meðal annars úr býflugnavaxi. Annar pakkinn er sá sem við höfum verið með, með 3 blöðum í mismunandi stærðum. Hinn er með 2 stórum blöðum. Skoðið þessa yndislegu vöru nánar hér fyrir ofan og sjáið myndböndin. Munið, engin heimsendingarkostnaður af Abeego!!
- Tags: abeego, býflugnavax, Fyrir börn og fullorðna, Gjafavara, klaran.is, náttúruleg efni, náttúrulegt, ný sending, ný vara, umhverfisvænt, viðskiptavinir
Yndislegar nýjar gjafavörur komnar...allt handunnar og því hver og ein einstök....
Posted by Susan Wilson on
Yndislegar nýjar gjafavörur komnar...allt handunnar og því hver og ein einstök....með því yndislegasta sem ég hef séð, litlir tannálfshúspúðar...já auðviðvitað verðum að geyma tönnina á góðum stað svo tannálfurinn rati til að skipta á henni og smápening...Tannálfspúðinn er tilvalinn fæðingagjöf eða skírnargjöf. Einnig eru yndislegar minnistöflur útbúnar úr fallegum efnum. Síðast en ekki síst voru að koma nokkrar tegundir af buddum, sem nýtast einnig undir snyrtivörur, síma, gleraugu og fleira...henta báðum kynjum.
- Tags: Fyrir börn og fullorðna, Gjafavara, klaran.is, náttúruleg efni, ný sending, ný vara, usa, vinir, viðskiptavinir, viðskipti